FORSÍĐA
UM ERRÓ   
KENNSLUEFNI
UM VEFINN 
HEIMILDIR 
   

  

   
 

Velkomin á Erró – Námsvef!

Á litríkum ferli sínum hefur Erró skapađ sér nafn sem heimsţekktur listamađur og er hann án efa einn ţekktasti og virtasti listamađur Íslendinga. Listasafn Reykjavíkur varđveitir Errósafniđ, yfir 3000 listaverk Errós og allt áriđ um kring er bođiđ upp á sýningar á verkum hans í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Ţykir ögrandi myndheimur listamannsins og myndmál popplistarinnar ná sérstaklega vel til unglinga. Námsvefur í myndlist byggđur á lífi og list ţessa einstaka listamanns á ţví ríkt erindi til íslenskra unglinga, kennara í myndlist og skólastarfs.

Á vefnum er:

  • Fróđleikur um Erró, líf hans, verk, tćkni og ţćr stefnur sem verk hans ţykja falla undir.

  • Fjölbreytt myndlistarverkefni fyrir efsta stig grunnskólans.

  • Hugmyndir ađ námsmati.

Verkefnin og fróđleikurinn haldast í hendur og mynda saman  fjölbreytt og skapandi kennsluefni í myndlist.