Um vefinn

Leikir Til útprentunar Leikur og nám Lestur og nám Veftré Um vefinn Heimildaskrá

 

Forsíđa                   

Námsvefurinn Lesiđ og leikiđ

Námsvefurinn Lesiđ og leikiđ, er lokaverkefni til B.ed. prófs viđ Kennaraháskóla Íslands og var hann gerđur voriđ 2006. Vefurinn hefur ađ geyma lýsingar á yfir 35 leikjum  sem nota má í lestrarkennslu og viđ undirbúning lestrarnáms. Hér má einnig finna fróđleik um gildi leiks í kennslu og undirstöđuatriđi lesturs. Vefnum fylgja gögn til útprentunar sem nauđsynleg eru viđ útfćrslu leikjanna. Vefurinn er byggđur upp međ markmiđ Ađalnámskrár leikskóla (1999) og Ađalnámskrár grunnskóla (1999) um undirbúning lestrarnáms og lestrarnám í yngstu bekkjum grunnskólans í huga.  Hann er ađallega ćtlađur til notkunar í grunnskólum og leikskólum en hentar einnig foreldrum.

Markmiđ

Markmiđ námsvefsins eru:

·        Ađ gera grein fyrir gildi leiks í námi og kennslu ungra barna.

·        Ađ sýna fram á ađ hćgt er ađ nota margskonar leiki í lestrarkennslu og viđ undirbúning lestrarnáms.

·       Ađ útbúa leikjabanka međ fjölbreyttum leikjum sem nota má í lestrarkennslu og viđ undirbúning lestrarnáms.

Markhópur

Leikirnir á vefnum eru ćtlađir börnum á aldrinum fjögurra ára til um ţađ bil níu ára, en á ţeim aldri eru börn ađ undirbúa sig fyrir og ađ hefja lestrarnám. Vefsíđan er unnin međ ţađ í huga ađ hún nýtist grunnskóla- og leikskólakennurum en einnig gćti hún nýst foreldrum sem styđja vilja viđ lestrarnám barna sinna.

Hvers vegna ađ nota leiki í kennslu ?

Í Ađalnámskrá leikskóla (1999) segir ađ á bernskuárum sé leikur lífstjáning barns, ríkjandi athöfn og mikilvćgasta náms- og ţroskaleiđ ţess. Í leiknum lćrir barn margt sem enginn getur kennt ţví. Í honum felst mikiđ sjálfsnám, honum fylgir bćđi gaman og alvara. Leikurinn er í hávegum hafđur í leikskóla en ţegar í grunnskóla er komiđ er áherslan oft og tíđum meiri á hefđbundiđ nám međ skriflegri verkefnaefnavinnu og kröfum um ađ sitja kyrr. Ţađ er ţó ađ mati höfundar ađ verđa algengara ađ kennarar séu međvitađir um gildi leiks og fjölbreyttrar vinnu fyrir nemendur. Í Ađalnámskrá grunnskóla (1999) er lítiđ minnst á leik sem kennsluađferđ. Ţar er aftur á móti sagt:

Í skólastarfi á ađ ríkja fjölbreytni í vinnubrögđum og kennsluađferđum. Kennarar bera faglega ábyrgđ á ađ velja heppilegustu og árangursríkustu leiđirnar til ađ ná markmiđum ađalnámskrár og skólanámskrár. Viđ val á kennsluađferđum og vinnubrögđum verđur ađ taka tillit til markmiđa sem stefnt er ađ, aldurs, ţroska og getu nemenda sem í hlut eiga hverju sinni og eđlis viđfangsefnisins. Vönduđ kennsla, sem lagar sig ađ markmiđum og nemendum, eykur líkur á árangri“(1)

Ţegar um er ađ rćđa ung börn er ljóst ađ leikur er kennsluađferđ sem hentar aldri, ţroska og getu barna. Hann ćtti ađ vera stór hluti kennslunnar ţví hann ýtir undir alla ţroskaţćtti barnsins og stuđlar ađ betra námi(2). Auk ţess hafa börn gaman ađ leik og ţađ eitt og sér gerir námiđ áhugaverđara og skemmtilegra.

Um höfundinn.

Höfundur er Kristín Björg Kristjánsdóttir. Hún útskrifađist úr Ţroskaţjálfaskóla Íslands áriđ 1997. Kristín hefur starfađ viđ sérkennslu á leikskóla frá ţví ađ hún útskrifađist  en ţar sá hún líka um kennslu elstu barna leikskólans. Í ţessu starfi kynntist hún vel undirbúningi lestrarnáms hjá leikskólabörnum. Kristín hóf nám á grunnskólabraut Kennaraháskóla Íslands haustiđ 2004 og mun útskrifast sem grunnskólakennari voriđ 2006. Hún nam á kjörsviđinu Kennsla ungra barna. 

Heimildir

(1) Ađalnámskrá grunnskóla: Almennur hluti. 1999. Reykavík, Menntamálaráđuneytiđ.

(2)Isenberg,J.P. & Quisenberry, N. 2002. Play; Essential for all children. Childhood Education.77.1.(bls33-39)

a

á

b

d

đ

e

é

f

g

h

i

í

j

k

l

m

n

o

ó

p

r

s

t

u

ú

v

x

y

ý

ţ

ć

ö

                     

 
Kristín Björg Kristjánsdóttir
Kennaraháskóli Íslands
Lokaverkefni til B.ed.-prófs
maí 2006