Stærðfræðileikir

 

Gildi leikja í stærðfræðinámi
Yngsta stig - 1.-4. bekkur
Miðstig- 5.-7.bekkur
Efsta stig - 8.-10. bekkur
Heimildir
 

                           

Á þessari síðu er að finna  stærðfræðileiki, sem nemendur í Kennaraháskóla Íslands unnu í námskeiðinu Stærðfræði er leikur.

Leikirnir skiptast í: Rökleiki, talnaleiki, rúmfræðileiki og líkindaleiki. Þeim er lýst á nákvæman hátt og geta allir notfært sér leikina til náms og skemmtunar.

Leikirnir eru flokkaðir eftir aldursstigum í grunnskóla, það er yngsta stig, miðstig og unglingastig. Auk þess er efni um stærðfræði og föndur, leiki og þrautir og leiki á neti

Allir nemendur á námskeiðinu lögðu til verkefni:
Aðalbjörg Katrín Óskarsdóttir, Ágústa Rós Björnsdóttir, Benedikta Björnsdóttir, Björn Leví Gunnarsson, Elín Ólafsdóttir, Elsa Eiríksdóttir, Gróa Axelsdóttir, Haraldur Axel Einarsson, Heiðrún Brynja Ólafsdóttir, Ingunn Ásgeirsdóttir, Kolbrún Ada Gunnarsdóttir, Kristjana Steinþórsdóttir, Kristbjörg Guðlaug Ólafsdóttir, Linda María Jónsdóttir, Lísbet Alexandersdóttir, Lúðvík Gunnarsson, María Pálsdóttir, Rannveig A. Guðmundsdóttir, Svanborg Tryggvadóttir, Sóley Jónsdóttir, Svandís Jóna Sigurðardóttir og Tinna Björk Halldórsdóttir

Umsjón með námskeiðinu höfðu:
Guðbjörg Pálsdóttir og Jónína Vala Kristinsdóttir

                                                Góða skemmtun !!!

 

 

 

Síðan var unnin af:

 Aðalbjörgu Katrínu Óskarsdóttur og Sóleyju Jónsdóttur.

Nóvember 2004