Skipulag
Heim / Markmiđ / Skipulag / Lesefni / Verkefni / Lokaverkefni / Krćkjur

 

Námskeiđiđ er skipulagt sem fjarnám međ stađlotum.

Kennsla hefst međ stađlotu ţriđjudaginn 17. janúar, sjá stundaskrá kennsluréttindabrautar.

Námskeiđiđ er í tveimur hlutum. Í fyrri hluta verđur fjallađ um fagmennskuhugtakiđ og siđareglur kennara. Ţann ţátt annast Halla Jónsdóttir ađjunkt. Í seinni hluta námskeiđsins verđur fjallađ um skólaţróun og mat á skólastarfi og annast Ólafur H. Jóhannsson ţann hluta. 

Skiladagar verkefna eru sem hér segir:

Verkefni 1: 10. febrúar

Verkefni 2: 10. mars

Verkefni 3: 10. apríl

Verkefni 4: 3. maí

Lokaverkefni: 15. maí.

 

Í fyrri hluta námskeiđsins verđur stuđst viđ eftirtaliđ lesefni:

Grunnefni:

Rúnar Sigţórsson (ritstj.), Börkur Hansen, Jón Baldvin Hannesson, Rósa Eggertsdóttir, Mel West. (1999). Aukin gćđi náms – Skólaţróun í ţágu nemenda. II. hluti.  Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

 Ragnhildur Bjarnadóttir. 1993. Kafli 4: Um starfiđ, fagvitund og starfskenningu. Leiđsögn - liđur í starfsmenntun kennara. Reykjavík: Rannsóknastofnun Kennaraháskóla Íslands.

Sigurđur Kristinsson. 1993. Skyldur og ábyrgđ starfsstétta. Úr Erindi siđfrćđinnar. Reykjavík: Rannsóknarstofnun í siđfrćđi. Bls. 131-150.

 Sigurjón Mýrdal. 1992. Hugmyndir um fagmennsku íslenskra kennara. Uppeldi. og menntun. Tímarit Kennaraháskóla Íslands 1. árg. 1. tbl. 1992. Bls.297-313

Siđareglur kennara.

Trausti Ţorsteinsson. 2003. Fagmennska kennara. Fagmennska og forysta: Ţćttir í skólastjórnun. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

Lög um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunnskólakennara, framhaldsskólakennara og skólastjóra nr. 86/1998

Efni frá kennarasamtökunum um kjaramál, skólastefnu, siđareglur ásamt greinargerđ um siđareglur KÍ ofl.

Sjá: http://www.ki.is/

 

Í seinni hluta námskeiđsins verđur stuđst viđ eftirfarandi lesefni:

 Rúnar Sigţórsson (ritstj.), Börkur Hansen, Jón Baldvin Hannesson, Rósa Eggertsdóttir, Mel West. (1999). Aukin gćđi náms – Skólaţróun í ţágu nemenda. I. hluti.  Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

Guđrún Kristinsdóttir (1998). Ótrođnar slóđir: leiđbeiningar um ţróunarstarf. Reykjavík:  Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

Steinunn Helga Lárusdóttir (2002). Mat á skólastarfi. Handbók fyrir skóla. Reykjavík:  Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

Íslenskar greinar: Verđa settar hér síđar.

´Námsmat

Verkefnin fjögur og ţátttaka í umrćđum á vef gilda 20% af lokaeinkunn. Lokaverkefni gildir 80% af lokaeinkunn.

Lokaeinkunn er ţví ađeins gefin ađ öllum verkefnum hafi veriđ skilađ.