Kennarahskli slands, saga haust 2000

Torfbjarverkefni

Laufs Grtubakkahreppi


    Gamli brinn Laufsi sem n stendur var byggur um mija 19 ld.  Elsta bjarhsi var reist um 1840.  Laufs byggist samt sem heild um 1866-1870 af sra Birni Halldrssyni og lt hann  lagfra gamla hlutann um lei.  ykir Laufs mjg stlhreinn burstabr og er til marks um slenska burstabi en er mun strri. Um 20-30 manns bjuggu bnum v Laufs var strbli sem tti mikil kostajr snum tma.  Enn er bi Laufsi og stendur falleg kirkja sem jnar snum sfnui vi hli gamla bjarins.  Sast var bi bnum ri 1936  og dag er hann varveittur sem minjasafn.  

 Laufs

     Til eru mjg nkvmar lsingar af hsaskipan Laufsi allt fr rinu 1559.  Ljst er a Laufs hefur alla t veri strbli og gefur v ekki raunhfa mynd af lfi almgans landinu.  Laufs hefur teki miklum breytingum aldanna rs og brinn rast r hefbundunum gangab burstab.  tjndu ld er notkun timburs farin a aukast  og um 1750 var stofan orin ilju hlf og glf  og glergluggar komnir hana.  ri 1768 eru stafnar hssins ornir iljair og eftir msar breytingar er frambjarhsunum rutt burtu ri 1877 og n sett stainn.  ar me er burstabrinn orin til og hefur last a tlit sem enn m sj Laufsi.  Fr rinu 1559 hafa ori miklar breytingar Laufsi rtt fyrir meinta stnun slensku bndasamflagi.  M tla a kuldinn hafi veri til a knja enn fremur breytingar bnum og a hafi reynst auvelt prestsetrinu Laufsi ar sem hsbndur ar var duglegt flk sem hafi frekar r v en arir.

Heimildir:  Hrur gstsson.  1987.  slenski torfbrinn, run hsaskipunar, slensk jmenning 1.  Bkatgfan jsaga, Reykjavk..

     Margir andans menn hafa seti Laufsi.  Sra Bjrn Halldrsson er einn eirra.  Hann flutti anga samt konu sinni, Sigri Einarsdttur, og syni eirra hjna, ri 1852 og vgist til prests sama r.  Hann var prestur Laufsi ar til hann var brkvaddur ann 19.desember 1882.  Sra Bjrn var eitt af kunnustu slmaskldum landsins og samdi m.a. hinn kunna jlaslm Sj himins opnast hli(1886).  Hann lt reisa urnefndan burstab og bjarta og fallega timburkirkju vi binn, sem enn stendur.

    Sra Bolli Gstavsson Laufsi hefur teki saman brf sem voru ritu til og af Sra Birni Halldrssyni. Hann fjallar um lf Sra Bjrns bkinni Ljmli og notar essi brf sem heimildir um vi hans.  essi brf eru n einkaeign. 

    Byggingarnar ttu fgur fyrirmynd svo og bskapurinn allur.  Reglusemi og rifnaur innan hs sem utan einkenndu bskapinn Laufsi og fr Sigrur var einhver s mesta bkona sem ekktist .  Hn var ekkt fyrir hjlpsemi og gmennsku gar ftklinga og var hjum snum afar g.  a er haft eftir sra Birni a undirstaa bskaparins s a lta hjin eiga a gott og fara vel me allar skepnur.  Laufsi vldust lka bestu hj sem vl var og fengu au vel borga hj eim hjnum.  Sumardagurinn fyrsti var mikill htisdagur.  fengu hjin frdag, utan eirra sem su um skepnuhald, au fengu a endurgoldi einhvern htt.  Hjin fengu allt kaupi sitt ann dag utan vi a sem hafi fari ft ea anna slkt.  Miki var um sumargjafir en minna um jlagjafir.  Jlin voru samt ekki sur haldin htleg en n gerist. 

    Utan vi venjulegt skepnuhald var bi stundu tger og avarp Laufsi.  Sra Bjrn lagi mikla al avarpi og stundai a sjlfur.  Vi frfall hans voru hreirin hlft rija sund en vi komu hans voru au einungis tu.  Sra Bjrn skildi eftir sig vsindalegar skrslur um kvena tti nttrufarsins, t.d. avarp og srek Eyjafiri.  Frostaveturinn mikli 1880-1881 reyndist erfiur, ekki einungis vegna kuldans heldur lka vegna ess a sinn var svo mikill firinum a ekki var hgt a ra eftir fiski.  arkollurnar drpust og uru matarbitar handa soltnum sbjrnum sem komu land.  Hins vegar tkst mnnum stundum a nta sr hinn forna fjanda me v a veia hfrunga vkum snum og hefur a eflaust veri bjrg b.

    Lsing essi lfinu Laufsi segir kannski ekki margt en gefur okkur einhverja mynd af hvernig mlum var htta sustu ld.  Ljst er a gott hefur veri a ba ar og brinn fari vel me flk.  Eftirfarandi vsubrot er sami af ekktum presti 17.ld og gtlega vi r lsingar af bnum.

Laufs minn er listabr,

lukkumaur s honum nr;

manni allt mti hlr,

mest vorin, egar grr.

Heimildir:Bolli Gstafsson.  1994.  Ljmli.  Sklholtstgfan

 

 

Nemendur sds Eydal og Svands A. Lesdttir.

Nv 2000