Heim

 

 


skar Nelsson 2003
oskaniel@khi.is

Kennarahskli slands

slenski torfbrinn

S hsager sem landnmsmenn fluttu me sr til slands var um a vkja fyrir nrri eirra gmlu heimabyggum. Svj og Noregi voru svo kllu stokkhs og bindingsverkshs um a ryja sr til rms en Skotlandseyjum vann steinninn . annig ttu slendingar eftir a skapa sr sna eigin hsager, torfbinn, sem raun tti sr ekki sinn lka ngrannalndunum en torfbrinn var notkun hr landi fram 20. ld.


Elsta ger hbla hr landi er svo kalla langhs, sem hafi einar ea tvennar dyr nrri gafli framhli. 11. ld stkkuu hsin og uru aalhsin rj; skli ea eldhs, stofa og br og var aeins gengt r sklanum nnur hs. Gott dmi um ennan stl er Stng jrsrdal sem lagist eyi Heklugosi ri 1104. Stng var grafin upp ri 1939 en tilefni 1100 ra afmli slandsbyggar ri 1974 var reistur jveldisbr jrsrdal, me Stng sem fyrirmynd.


Sklholtsstaur og Dmkirkjan 1773, myndhluti.

Tali er a 14. ld hafi sklabir fari a vkja fyrir gangabjum en s breyting mun hafa ori til ess a skapa hlindi. Einkenni gangabja voru gngin sem lgu fr bjardyrunum, venjulega mijum langvegg og gegnum hsin og voru gngin nokkurs konar aalgangvegur. Grf rfum, sem fr eyi rfagosi ri 1362, er elsta heimildin um gangab. Gangabir hldust a mestu breyttir til um 1900. sari hluta 18. aldar var til nr stll torfbja, burstabrinn, sem hafi a einkenni a gaflar bjarhsanna sneru fram a hlai.

Torfbirnir voru misjafnlega strir en eins og n, fr str bjanna eftir efnahag banna. annig var torfbrinn a Sklholti Biskupstungum um 1271 m ri 1784 en Litlageri Grtubakkahreppi S-ingeyjarsslu aeins um 51 m ri 1828. Hgt er a hugsa sr a birnir rkustu jrunum hafi veri sannkallaar hallir slenskan mlikvara.

va eru astur til rannskna byggingasgu verri en slandi. stuna m rekja til ess a hi slenska byggingaefni hefur staist tmans tnn mun verr en mrgum rum lndum. Aalbyggingarefni torfbjanna fr upphafi og fram 20. ld var mold, torf og grjt a utan en timbur til innansmar.

Fyrsta stigi vi byggingu torfbja var a hlaa veggi ea gera tft. Grafa urfti fyrir tftinni en misjafnt virist hafa veri hve djpt var grafi. segir sumum heimildum a grafa eigi niur fyrir frost. Grjti, sem nota var vi a hlaa tftina, var tilhggvi en efni ess og lag fr eftir nnasta umhverfi. Grjti gat veri strt ea smtt, grgrti, blgrti, hraungrti ea sandsteinn, a gat veri sltt ea hrjft, lgulegt ea vel kannta. Gott hleslugrjt var g eign enda var a nota aftur og aftur en torfbirnir voru raun stugri enduruppbyggingu ar sem hver br st ekki lengi. Grjthleslan var undirstaa torfveggjanna sem hlanir voru ofan . Torfveggjahlesla var mun flknari heldur en grjthleslan en bi stein- og torfveggjahlesla hefur lengi veri srstakt fag hr landi og var a fali mnnum sem kunnu til verka, einkum egar byggja tti vndu hs. er lklegt a flestir laghentir karlmenn hafi kunna veggjahleslu.

Moldin var raun aalbyggingarefni, hvort heldur um var a ra torf- ea steinveggi. Moldinni var troi tt milli steins og torfs og gegndi v bi hlutverki sem burars og einangrunarefni.
 Hnausagerir: a strengur, b klmbruhaus, c snidda, d kvahnaus

Torfi, sem nota var vi bygginguna, var venjulega rist vorin ur en grasi byrjai a gra n. Grasi var venjulega blautt sr og v urfti a urrka torfi. Verkfrin, sem notu voru vi torfristuna, voru svokallaur torfljr og pll sem var eins konar skfla.

egar bi var a hlaa tftina var hafist handa vi a sma grindina, sem m.a. hlt uppi akinu. raun m segja a slensk torfhs, einkum au sem heldra flk bj , hafi veri timburhs a innan en torfhs a utan. Lklegt er a meginhluti efnisins innansmina hafi framan af ldum veri rekaviur. eru til heimildir um a menn hafi snemma keypt timbur fr Noregi og er lklegt a viur hafi veri fluttur inn til slands einhverju mli allar mialdir og einokunartmanum 1602-1787. rtt fyrir ennan timburinnflutning til landsins hefur skortur vii til hsagerar sett varanlegan svip slenska torfbinn. Vntanlega hefur veri nota mismiki timbur hsbyggingar eftir efnahag hsbyggjenda og eftir tmum. annig hafa menn stundum s jveldisldina (930-1264) sem eins konar gullld slendinga. Gott dmi um a er jveldisbrinn jrsrdal, sem ur er geti, en ar er vel via og htt til lofts en bent hefur veri a lklegt s a jrsrdal, sem liggur 70 km fr sj, hafi veri kleift a byggja svo vel viaan b 11. ld.


(Keldnabrinn, Suurlandi)

eftir grindarsminni var hafist handa vi akgerina. Yst var grastorf, v nst mold, urrtorf og a lokum hella ea hrs sem var innsta lagi. Hellukin voru a vonum mjg ung og v urfti meira timbur en ella grindina en au hfu ann kost a au lku ekki. mrgum tftum hafa fundist leifar helluaka en lti hefur fundist af leifum hrsaka enda eyast au me tmanum. Gluggar voru ekjunni til ess a hleypa inn birtu en gluggar voru m.a. gerir r lknarbelgjum hsdra, ea fsturhimnum. Ferabk Eggerts lafssonar og Bjarna Plssonar fr um 1750 segir a r su "svo trar og gegnsjar, a menn f ekki s r nokkurri fjarlg mun eim og loftinu."

Glfin torfbjunum voru moldarglf blndu kolasalla en hellur voru yfirleitt lagar anddyri og hlai.

Helstu vistarverur flks voru iljaar en egar la tk aldirnar virist sem a hafi dotti upp fyrir, kannski vegna timburskorts. Lklegt er a fyrstu ldum slandsbyggar hafi veggir veri iljair og sustu rum bastofunnar 19. og 20. ld. Torfhsin voru ekki endingarg og voru v stugri enduruppbyggingu. Svo virist sem menn hafi veri misjafnlega frir hsasminni eftir landshlutum ef marka m Ferabk Eggerts og Bjarna en ar segir m.a. a svo a Strandamenn su gir trsmiir " eru eir harla llegir hsasmiir, v a naumlega munu nokkurs staar jafnilla hstir bir og Strndum, einkum noran Trkyllisvkur".

 

 

 

 

 

Mismunandi gerir saka: einsaak, b einsaak me sto undir, c tvasaak me stoum undir hlisum og vglum milli sa, d rsaak eins uppbyggt og tvsa nema vglum standa dvergar undir mnis.

 

Um verkfri slenskra smia fram 19. ld er lti vita en lklegt er a au hafi veri svipu og frnda okkar Normanna. Algengasta verkfri smia hefur veri xin sem notu var vi frumvinnslu timbursins. hafa svo kallaar skfur og skeflar veri algegnir en eir voru eins konar undanfarar hefilsins. Smiirnir notuu bora sem eir klluu nafra. Borinn hefur veri mikilvgt hald hr landi ar sem trnaglar voru notair fram 17. ld en jrnnaglar uru ekki algengir fyrr en 18. ld. Elsta heimild um notkun sagar hr landi er fr 1470 en ekki er vita hvenr hn kom til landsins. annig eru til heimildir um a egar Brynjlfskirkja var reist um 1650 hafi strviarsg veri notu vi a saga viinn hana.

 

 

 

 

 

Til gamans m hr sj skringarmynd af trverki sklans Keldum Rangrvllum.