Hrauntún

 

Inngangur
Viðmælendur
Höfundur

Hrauntún                    

Hrauntún 5.maí 1957                        
(Myndina tók Gísli Sigurðsson. Er í eigu bróður hans, Jóns)                                 

Hrauntún er í Biskupstungum. Jörðin liggur við Úthlíð þar sem er stórt sumarbústaðaland. Í Hrauntúni var eitt sinn torfbær sem var svo rifinn um 1965 og standa þar núna 3 sumarbústaðir. Jörðin er í eigu afkomenda fyrrum ábúanda jarðarinnar.