NámUST

 

In English
Sameiginlegt
Leikskólar
Grunnskólar
Framhaldsskólar
Háskólar
Niđurstöđur/Results
Fundargerđir
Reikningseyđublađ
Ný umsókn 2003
NámUST pptform

Sjá nokkrar meginniđurstöđur - Úr lokaskýrslu
 

Fréttatilkynning í nóvember 2005

NámUST verkefniđ (nám međ upplýsinga- og samskiptatćkni ) fékk styrk úr markáćtlun um upplýsingatćkni á árunum 2002-2005. Tilgangurinn rannsóknarinnar var ađ skođa möguleika sem notkun upplýsinga- og samskiptatćkni opnar fyrir nám og kennslu. Hafđar voru ađ leiđarljósi rannsóknir og kenningar um nám í ţekkingarsamfélagi nútímans. Kannađ var hvađ upplýsingatćkni hefur í för međ sér fyrir skóla, skólastjórnendur, kennara og nemendur. Rannsóknin beindist ađ fjórum skólastigum frá leikskóla til háskóla.

Ţátttakendur komu úr ţremur háskólum, Kennaraháskóla Íslands, Háskólanum á Akureyri og Háskólanum í Reykjavík en rannsóknin var hýst hjá Rannsóknarstofnun KHÍ og verkefnastjóri var Allyson Macdonald prófessor og fyrrverandi forstöđumađur RKHÍ. Fjöldi greina og skýrsla hefur komiđ út ţar sem niđurstöđur eru kynntar og haldiđ hefur veriđ úti öflugum vef ţar sem niđurstöđur hafa veriđ birtar jafnóđum sjá http://namust.khi.is  Jafnframt hafa fimm meistaraprófsnemar viđ KHÍ lokiđ rannsóknum í tengslum viđ verkefniđ og eitt doktorsverkefni viđ HÍ er í vinnslu.

Niđurstöđur benda til ađ ţrátt fyrir ađ ađalnámskrár kveđi á um markvissa notkun upplýsinga- og samskiptatćkni í skólum er misjafnt hvernig framkvćmdin er í skólunum. Notkun upplýsinga- og samskiptatćkni í námi og kennslu gerir kröfur um markvissa stefnu af hálfu skólayfirvalda, stuđning skólastjórnenda, sveigjanleika í skipulagi skólastarfs bćđi hvađ varđar tíma og rými, fćrni kennara og greiđan ađgang ađ vél- og hugbúnađi. Ţađ sem vekur sérstaka athygli er ađ börn og unglingar afla sér töluverđar fćrni í notkun tćkninnar utan skólans og skólinn virđist ekki taka miđ af ţví í sínu skipulagi og námsframbođi.

Á háskólastigi hefur vaxandi notkun upplýsinga- og samskiptatćkni haft í för međ sér sívaxandi frambođ fjarnáms og aukna tćkninotkun í öllu háskólanámi. Ţrátt fyrir ţađ er tćknin oft notuđ til ađ styđja hefđbundna kennsluhćtti međ áherslu á ađ bćta miđlun og framsetningu verkefna. Í fjarnámi má sjá merki um breyttar áherslur ţar sem myndun námssamfélaga er talin mikilvćg og lögđ er áhersla á gildi samrćđna í námi. Netiđ er greinilega orđiđ öflugt tćki nemenda til ađ afla upplýsinga, eiga samskipti og koma á framfćri efni.

Almennt má segja ađ tćknin sé notuđ á skilvirkan hátt í skólum til ađ koma upplýsingum á framfćri eđa afla upplýsinga. Möguleikar tćkninnar til ađ efla samskipti sem liđ í námi og kennslu er styttra á veg komin einkum ef tekiđ er miđ af hve samskipti eru stór ţáttur í notkun upplýsinga- og samskiptatćkni utan skóla og í samfélaginu almennt.

Kynning á niđurstöđunum opnar möguleika fyrir upplýsta umrćđu um stefnumótun og hvađ ţarf ađ skođa sérstaklega ţegar stefnt er ađ ţví ađ efla ţátt upplýsinga- og samskiptatćkni í námi og skólastarfi.

Verkefniđ er ađ hluta til styrkt úr Markáćtlun RANNÍS um upplýsingatćkni og umhverfismál.

Í stýrihóp eru: Allyson Macdonald formađur, Kristín Norđdahl, Samuel Lefever, Sólveig Jakobsdóttir og Ţuríđur Jóhannsdóttir.

Ţessir hafa tekiđ ţátt í verkefninu sem rannsakendur:

Allyson Macdonald  allyson@khi.is
Anna Magnea Hreinsdóttir annamh@ismennt.is
Anna Ólafsdóttiranno@unak.is
Arna H. Jónsóttir arnahj@khi.is

Auđur Kristinsdóttir aukri@ismennt.is
Ásrún Matthíasdóttir  asrun@ru.is

Karl Jeppesen kjepp@khi.is

Kristín Guđmundsdóttir  samvil@simnet.is

Kristín Norđdahl knord@khi.is

Manfred Lemke manni@khi.is

Michael Dal michael@khi.is

Samuel Lefever samuel@khi.is
Sigríđur Einarsdóttir se@khi.is

Sigurjón Mýrdal sigurjon@khi.is

Sólveig Jakobsdóttir soljak@khi.is

Svala Jónsdóttir svalaj@khi.is

Torfi Hjartarson torfi@khi.is
Ţorsteinn Hjartarson thorsteinn@fellaskoli.is

Ţuríđur Jóhannsdóttir  tjona@khi.is 

Í stýrihóp verkefnisins eru: M. Allyson Macdonald (verkefnastjóri/formađur stýrihóps), Kristín Norđdahl, Michael Dal, Sigurjón Mýrdal, Sólveig

Í Í stýrihóp verkefnisins frá apríl 2004 eru: M. AllysonMacdonald

NámuUST er rannsóknarverkefni um notkun upplýsinga- og samskiptatćkni í námi og kennsu.
Stofnanir sem eiga ađild ađ verkefninu eru: Kennaraháskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri og Háskólinn í Reykjavík.
© Allur réttur áskilinn
Vefumsjón Ţuríđur Jóhannsdóttir tjona@khi.is
Síđast uppfćrt  31.01.2006
  Verkefniđ er ađ hluta til styrkt úr Markáćtlun RANNÍS um upplýsingatćkni og umhverfismál