Greinar

 

Up
Slóđir
Greinar

 

Greinar um nám og kennslu í náttúrufrćđum

Á undanförnum árum og áratugum hafa veriđ gerđar viđamiklar rannsóknir á ţví hvernig fólk lćrir náttúrufrćđi. Ţessar rannsóknir sýna ađ fólk er frá blautu barnsbeini ađ gera sér hugmyndir um hvernig hlutirnir virka - óháđ skólagöngu. Slíkar hugmyndir ganga undir ýmsum heitum hjá frćđimönnum, t.d. children´s ideas, children´s preconceptions (eđa misconceptions) og children´s alternative frameworks. Frćđimenn hér á landi tala gjarnan um forhugmyndir. Forhugmyndir barna (og fólks almennt) eiga sér annars vegar rćtur í reynslu sem ţau verđar fyrir, hins vegar í tungumálinu. Börnum virđist tamt ađ vinna úr reynslu sinni, túlka ţađ sem ţau sjá og heyra. Ţau eru merkingarsmiđir. Ţessi merkingasmíđ gerist ţó alltaf í ákveđnu félagslegu og menningarlegu samhengi. Ţegar barn leikur sér međ bolta verđur ţađ fyrir margvíslegri reynslu sem ţađ svo túlkar međ hjálp orđa og setninga sem fullorđna fólkiđ notar og beinir til barnsins. Smám saman verđa til í huga barnsins margvísleg hugtök og hugtakatengsl og ţetta köllum viđ einu nafni fohugmyndir. Rannsóknir sýna ađ forhugmyndir geta haft mikil áhrif á skólanám barna. Ţau túlka ţađ sem ţau sjá og heyra í kennslustundum í ljósi ţessara hugmynda. Ţađ er líka alveg ljóst ađ forhugmyndir barna geta veriđ býsna lífsseigar. Ţetta skiptir kannski ekki máli ef hugmyndirnar eru í samrćmi viđ ţađ sem veriđ er ađ kenna börnunum í skóla. Verra er ţegar forhugmyndirnar eru á skjön viđ ţađ sem kennt er. Slíkt er algent og ţá er viđbúiđ ađ barniđ lendi í ógöngum. Ţví miđur er ţađ svo ađ forhugmyndum barna er oft lítill gaumur gefin í náttúrufrćđikennslu í skólum. Afleiđingin er gjarnan lélegt nám, nám án skilnings. Barniđ lćrir einhver orđ og setningar sem ţađ skilur ekki.

Greinarnar sem bent er á hér snúast felstar um forhugmyndir og áhrif ţeirra á nám barna en ţarna eru líka greinar sem gefa hugmyndir um hvernig megi bregđast viđ ţessum hugmyndum, byggja á ţeim í kennslu náttúrufrćđa.

 

Íslenskar greinar, ritgerđir og kaflar

bullet

Guđmundur Finnbogason (1903/1994). Náttúrufrćđi. Kafli í bókinni Lýđmenntun. Hugleiđingar og tillögur. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. Smelltu hér.

bullet

Ingólfur Gíslason (2005). Lykilatriđi um nám og kennslu. Ţýđing á kafla 2 í ritinu: Donovan, M. S., Bransford, J. D. & Pellegrino, J. W. (ritstj.) (1999). How people learn. Bridging research and practice. National Research Council. Washington, DC: National Academy Press. Smelltu hér.

bullet

Hafţór Guđjónsson (1991). Raungreinar – til hvers? Ný menntamál, 2. tbl. 9. árg. Smelltu hér.

bullet

Hafţór Guđjónsson (1993). Hugtakanám og hugtakakennsla í efnafrćđi. Fjölrit. Smelltu hér.

bullet

Hafţór Guđjónsson (1993). Upphaf nútíma efnafrćđi. 1. kafli í bókinni Almenn efnafrćđi II – efnahvörf. Reykjavík: Mál og menning. Smelltu hér.

bulletRúna Björk Smáradóttir (2004). „...ţú andar á plöntuna og hún andar á ţig“. Verkefni um forhugmyndir barna og unglinga um nćringu plantna. Unniđ á námskeiđinu Kennslufrćđi náttúrufrćđigreina undir handleiđslu Hafţórs Guđjónssonar. Smelltu hér.
bullet

Ragnheiđur Lóa Björnsdóttir og Ragnhildur Hrönn Sigurđardóttir (2005). Forhugmyndir nemenda í náttúruvísindum. Verkefni í Almennri kennslufrćđi viđ Háskóla Íslands. Unniđ undir handleiđslu Guđrúnar Geirsdóttur. Fjölrit. Smelltu hér.

Úr bókinni Children's Ideas in Science:

bullet

Driver, R., Guesne, E. og Tiberghien (1985). Children´s ideas and the learning of science. Kafli 1 í bókinni Children´s Ideas in Science, ritsjórar R. Driver, E. Guesne og A. Tieberghien. Milton Keynes: Open University Press. Smelltu hér.

bullet

Driver, R. (1985). Beyond Appearances: The Conservation of matter under physical and chemical transformations. Kafli 8 í bókinni  Children’s Ideas In Science (ritsjórar R. Driver, R., E. Guesne, E. & A. Tiberghien. Open University Press. Smelltu hér.

bullet

Úr bókinni Learning in Science:

bullet

Osborne, R. og Freyberg, P. (1985). Children's science. Kafli 1 í bókinni Learning in Science, ritsjórar R. Osborne & P. Fryberg. Heineman. Smelltu hér.

bullet

Tasker, R. og Freyberg, P. (1985). Facing mismatches in the classroom. Kafli 6 í bókinni Learning in Science, ritstjórar R. Osborne og P. Fryberg. Smelltu hér.

bulletBell, B. og Freyberg, P. (1985). Language in the science classroom. Kafli 3 í bókinni Learning in science, ritsjórar R. Osborne og P. Fryberg. Smelltu hér.
bullet

Bell, B., Osborne, R. & Tasker, R. (1985). Finding out what children think. Viđauki (appendix) í bókinni Learning in science. The implication of children´s science (ritsj. R. Osborne & P. Fryberg). Heinemann. Smelltu hér.

Úr bókinni Teaching and Learning Science:

bullet

Bennett, J. (2003). Children´s learning in science and the constructivist viewpoint. 2. kafli í bókinni Teaching and learning science. London: Continuum. Smelltu hér.

bulletBennett, J. (2003). The role of practical work in school science. 4. kafli í bókinni Teaching and learning science. London: Continuum. Smelltu hér.
bulletBennett, J. (2003). The role of language in school science. 7. kafli í bókinni Teaching and learning science. London: Continuum
bulletBennett, J. (2003). The nature and puroses of assessment in school science. 10.kafli í bókinni Teaching and learning science. London: Continuum. Smelltu hér.

Úr bókinni Good Practice in Science Teaching:

bulletLeach, J. og Scott, P. (2000). Children's thinking, learning, teaching and constructivism. Í M. Monk og J. Osborne (ritstj.), Good practice in science teaching. What research has to say. Smelltu hér.

Bókin How Students Learn. Science in the Classroom:
Athugiđ ađ ţetta er öll bókin ţó kaflanúmer gefi annađ til kynna! Ţessi hluti (Science in the Classroom) er byggt á bókinni How People Learn - ađ miklu leyti klippt út úr henni, ađ mér virđist.

bullet Formáli og efnisyfirlit
bullet Inngangur
bullet Kafli 9: Scientific Inuiry and How People Learn
bullet Kafli 10: Teaching to Promote the Development of Scientific Knowlege...
bullet Kafli 11: Guided Inquiry in the Science Classroom
bullet Kafli 12: Developing Understanding Through Model-Based Inquiry
bullet Kafli 13: Pulling Threads ( A final synthesis: Revisiting the three learning principles).
bullet Atriđaskrá

 

Ýmsar greinar:

bullet

Weiss, I. R. og Pasley, J. D. (2004). What is high-quality instruction? Educational leadership, febrúar 2004. Smelltu hér.

bulletLewis, C., Perry, R. og Hurd, J. (2004). A deeper look at Lesson Study. Educational Leadership, febrúar 2004. Smelltu hér.
bullet

Crockett, C. (2004). What do kids know – and misunderstand – about science. Educational leadership, febrúar 2000. Smelltu hér.

bulletTalsma, V. L. (1997). How can we measure student understandings in science? Grein af netinu. Smelltu hér.

 

 

 
 


 

Efnafrćđi. Greinar tengdar verkefninu Kertaloginn

372.35 Chi)

Hafţór Guđjónsson: Síđast uppfćrt: 08/30/2005