BarnUng Höfundar Efni Leit

Birna G. Ástvaldsdóttir, Kristbjörg S. Eđvaldsdóttir og Svana Friđriksdóttir 

kennarar í endurmenntun í leikskólaskor KHÍ vor 2001. Öll réttindi áskilin.

 

 

 

Kristín Steinsdóttir

Kristín fćddist 11. mars 1946 á Seyđisfirđi. Móđir hennar var Arnţrúđur Ingólfsdóttir húsmóđir, fađir hennar var Steinn Stefánsson skólastjóri. Kristín er “miđjubarn”, hún átti tvö eldri systkin og tvö yngri. Elstur var séra Heimir, síđan Iđunn rithöfundur, yngri systkini Kristínar eru Ingólfur ritstjóri og tónlistarmađur og Stefán geđlćknir í Reykjavík.

Kristín Steinsdóttir er ein af okkar ţekktu barnabókahöfundum á seinni árum. Hún hefur veriđ afkastamikill höfundur frá árinu 1987 og hafa bćkur hennar almennt hlotiđ góđar viđtökur. Sögur hennar fjalla um allt milli himins og jarđar, ţar má t.d. nefna endurminningar frá ćskuárunum, ţjóđsögur og dultrú, galdrakarla, fjölţjóđlega menningu, uppeldisfrćđileg málefni eins og t.d. brenglađa sjálfsmynd.

Nám Kristínar

Skólaganga Kristínar var nokkuđ hefđbundin til ađ byrja međ. Eftir nám viđ barna-og unglingaskóla hóf Kristín nám viđ Menntaskólann á Akureyri og lauk hún stúdentsprófi ţađan 1967. Strax nćsta haust á eftir hóf hún nám viđ Kennaraskóla Íslands og útskrifađist hún sem kennari voriđ 1968. Veturinn 1971-1972 stundađi Kristín nám viđ Kennaraháskólann í Kaupmannahöfn, ţar lćrđi hún dönsku og danskar bókmenntir. Árin 1972-1978 lagđi Kristín stund á ţýsku og ţýskar bókmenntir viđ Georg August Universitet í Göttingen í Ţýskalandi jafnhliđa ţví sem hún fćddi tvö börn og stundađi barnauppeldi. 1981 lauk hún B.A. prófi frá Háskóla Íslands í dönsku og ţýsku og áriđ eftir lauk hún prófi í uppeldis- og kennslufrćđum viđ sama skóla.

Starfsferill Kristínar

Hún var kennari viđ Réttarholtsskóla í Reykjavík 1968-71.

Stundakennari viđ Fjölbrautaskólann á Akranesi 1982-84 og fastráđin 1985 til 1988.

Kennari viđ Brekkubćjarskóla á Akranesi 1983 til 1984.

Frá árinu 1988 hefur Kristín unniđ sem rithöfundur ađ ađalstarfi og hefur búiđ á Akranesi, fyrir utan ársdvöl í Ţrándheimi í Noregi 1998-1999.

Ritverk Kristínar

Bćkur

Franskbrauđ međ sultu, 1987

Fallin spýta, 1988

Stjörnur og strákapör, 1989

Ugla sat á kvisti, 1990

Átti börn og missti, 1990

Eitt tvö ţrjú, 1990

Og ţađ varst ţú, 1990

Fjólubláir dagar, 1991

Trú, 1992

Von, 1992

Kćrleikur, 1992

Draugar vilja ekki dósagos, 1992

Draugur í sjöunda himni, 1994

Ármann og Blíđa, 1994

Abrakadabra, 1995

Vestur í bláinn, 1997

Ormurinn, 1998

Kleinur og karrí, 1999

Krossgötur 2000

Leikrit

Krossgötur, 1996, útvarpsleikrit, RÚV

Leikrit unnin međ Iđunni Steinsdóttur

Síldin kemur og síldin fer, 1986, frumsýnt á Húsavík

19. júní, 1986, útvarpsleikrit

Enginn skađi skeđur, 1986, útvarpsleikrit

19. júní, 1987, sviđsverk međ söngvum, frumsýnt á Höfn

Síldin er komin, (söngleikur), 1988, frumsýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur

Mánablóm, 1988

Eyrnalangir og annađ fólk, 1989, frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar

Randaflugur, 1990, frumsýnt á Flateyri

Keli ţó!, 1990, umferđarleikrit fyrir skóla og forskóla, frumsýnt hjá Alţýđuleikhúsinu

Fugl í búri, 1992, frumsýnt hjá Snúđi og Snćldu

Aldamótaelexír, 1995, frumsýnt á Seyđisfirđi

Reimleikar í Risinu, 1995, skrifađ fyrir Snúđ og Snćldu

Systur í syndinni, 1999, frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar

Kvikmyndahandrit

Móri, 1989, unniđ međ styrk úr Kvikmyndasjóđi

Verk flutt í útvarp

Međ orm í maganum, 1992, útvarpssaga, RÚV

Randaflugur, 1997, útvarpssaga, RÚV, međhöfundur Iđunn Steinsdóttir

Ţýđingar úr ţýsku

Ţjóđsögur og sagnir frá Víetnam, 1982

Trítlarnir á Titringsfjalli, 1984, Irina Korschunow, RÚV

Fljúgandi stjarna, 1994, Ursula Wölfel, RÚV en síđan endurunnin og kom út hjá Máli og menningu 1994

Verđlaun og viđurkenningar

Viđurkenning í smásagnasamkeppni móđurmálskennara 1983 fyrir sögu sína Donkey Kong og birtist hún í síđara bindi smásagnasafns móđurmálskennara, Gúmmískór međ gati.

Fyrstu verđlaun í samkeppni RÚV 1986 fyrir leikritiđ 19. júní.

Íslensku barnabókaverđlaunin 1987 fyrir bókina Franskbrauđ međ sultu.

Önnur verđlaun í samkeppni Leikfélags Reykjavíkur 1989 fyrir leikritiđ Mánablóm.

Ţriđju verđlaun í samkeppni Leikfélags Reykjavíkur 1989 fyrir leikritiđ Randaflugur.

Viđurkenning Íslandsdeildar IBBY 1992 fyrir bókina Fjólubláir dagar.

Bćjarlistamađur Akraness 1998.

Tilnefning til bókmenntaverđlauna Janusar Korzack í Póllandi 1998 fyrir bókina Vestur í bláinn.

Viđurkenning Bókasafnssjóđs höfunda 1999.

Stutt kynning á bókum Kristínar

Franskbrauđ međ sultu (1987)

Myndskreyting og kápa er eftir Brian Pilkington. Hann myndskreytir söguna međ nokkrum skemmtilegum tússteikningum.

Ađalpersóna sögunnar er Guđbjörg María Stefánsdóttir 10 ára sem í daglegu tali er kölluđ Lilla, hún fer međ rútu frá Reykjavík til sumardvalar til afa og ömmu í síldarpláss á Austfjörđum áriđ 1955. Hún eignast nýja leikfélaga, kynnist skemmtilegu fólki og lendir í margvíslegum ćvintýrum. Skemmtileg bók en um leiđ frćđandi um lífiđ fyrr á tímum.

Fallin spýta (1988)

Myndskreyting og kápa er eftir Brian Pilkington. Hann hefur teiknađ nokkrar afar fjörlegar myndir í bókina.

Fallin spýta er sjálfstćtt framhald Franskbrauđ međ sultu. Lilla er í 4. bekk í Reykjavík. Mamma hennar rekur hárgreiđslustofu í forstofuherberginu og pabbi hennar er lćknir. Foreldrar Lillu fara óvćnt í nokkurra mánađa frekara nám til Ameríku og Lilla fćr ađ fara á ný til föđurafa síns og ömmu á Austfjörđum en nú til vetrardvalar og nóg er af snjónum. Ţar eru gamlir og nýir leikfélagar og ćvintýrin á nćsta leiti.

Stjörnur og strákapör (1989)

Myndskreyting og kápa Brian Pilkington.

Hann myndskreytir ţessa bók sem hinar fyrri um Lillu og eru myndirnar mikil bókarprýđi.

Bókin er sjálfstćtt framhald bókanna Franskbrauđ međ sultu og Fallin spýta.

Ađ ţessu sinni eru ţađ afi og amma sem taka sig upp og heimsćkja Lillu í höfuđborgina. Afi kann illa viđ sig í borginni og hefur allt á hornum sér. Amma unir sér hins vegar vel. Lilla stendur á tímamótum í lífi sínu, hún er ađ sigla inn í unglingsárin án ţess ađ gera sér fyllilega grein fyrir ţví en fyllist jafnframt gremju yfir breytingunni sem verđur á Kötu vinkonu hennar. Skyggnst er inn í vangaveltur verđandi unglings um sjálfan sig sem kynveru og lífiđ er skođađ út frá ýmsum sjónarhornum.

Lilla og Kata vinkona hennar lenda einnig í ýmsum viđburđaríkum ćvintýrum. Ađalsögusviđiđ er í kringum Skólavörđuholtiđ.

Bćkur útgefnar af Námsgagnastofnun, bókaflokkur:

Ugla sat á kvisti (1990)

Átti börn og missti (1990)

Eitt tvö ţrjú (1990)

Og ţađ varst ţú (1990)

Teikningar Jean Posocco

Bćkurnar eru stuttar og ćtlađar til lestrarţjálfunar og textinn er međ uppeldisfrćđilegu ívafi. Ágćtar vinnubćkur fylgja bókunum. Viđ val á letri og línulengd í ţessum bókum voru lestrarfrćđileg sjónarmiđ sérstaklega höfđ í huga.

Ugla sat á kvisti

Fjallar um krakka í 8.bekk. Ein stúlka í bekknum, Bára, segir frá. Bára vill ekki skera sig úr fjöldanum og ţví skammast hún sín ţegar frćnka hennar Lyngheiđur kemur í bekkinn. Hvađa krakki heitir líka svona asnalegu nafni, er í gamaldags fötum og kemur međ nesti í skólann?

Átti börn og missti

Ekki batnar Lyngheiđur eđa Heiđa eins og hún er kölluđ ţegar hún fćr gleraugu krakkarnir stríđa henni og taka hana fyrir. Bára ţolir ekki ţessa frćnku sína sem ađ hennar áliti kemur í veg fyrir ađ hún eignist vini.

Eitt tvö ţrjú

Ţegar kemur ađ fermingunni ákveđa mćđur Báru og Heiđu ađ hafa sameiginlega fermingarveislu fyrir ţćr. En ţá er Báru nóg bođiđ og hún neitar ađ láta ferma sig.

Og ţađ varst ţú

Smátt og smátt lćra krakkarnir ađ meta Lyngheiđi og taka í sátt hún er proffinn í bekknum. Bára gerir sér grein fyrir ađ frćnka hennar er ágćtis stelpa og ţegar Lyngheiđur er valin í liđ áttundu bekkinga sem keppir til sigurs gegn níunda og tíunda bekk í spurningakeppni skólans vex álit krakkanna á henni ţó enn sé langt í land.

Fjólubláir dagar (1991)

Söguhetjan Elli Palli, sem er á fermingaraldri, glímir viđ brenglađa sjálfsímynd og skort á sjálfstrausti. Hjá honum snýst allt um íţróttir og hann langar ađ vera góđur eins og Garđar sem er svo klár. Inn í söguna fléttast frásögn af Eyţóri sem strákarnir leggja í einelti. Spennandi og skemmtileg saga međ uppeldisfrćđilegu ívafi.

Trú

Ţar segir frá Lyngheiđi og krökkunum í hennar bekk. Mikil eftirvćnting ríkir í bekknum. Von er á nýjum strák frá Ţýskalandi. Strákarnir eru spenntir ađ fá hann í fótboltaliđiđ. En hefur hann áhuga á fótbolta?

Von

Ţađ kemur í ljós ađ Kristján sem kemur frá Ţýskalandi hefur engan áhuga á fótbolta og ţar međ hafa strákarnir ekki áhuga á honum. Krakkarnir kalla hann Hrossa! Lyngheiđur og Kristján verđa góđir vinir og fara ţau saman í hesthúsiđ ţar sem Kristján á hesta, einnig fara ţau saman á skákćfingar. Lyngheiđi finnst allt heima hjá Kristjáni flott og hann á allt sem hćgt er ađ hugsa sér.

Kćrleikur

En ekki er allt sem sýnist. Kristján hćttir í skólanum og mun fara međ mömmu sinni aftur til Ţýskalands, foreldrar hans ćtla ađ skilja. Spurningakeppni skólans kemur viđ sögu og samskipti bekkjarfélaganna allra, svo og vinátta Lyngheiđar og Kristjáns.

Draugar vilja ekki dósagos (1992)

Búi Kristjánsson gerir kápumynd.

Ađalsöguhetja ţessarar bókar heitir Elsa. Hún er ósköp venjuleg ellefu ára stelpa sem flytur í gamalt hús. Eftir flutninginn fara undarlegir hlutir ađ gerast, ţví í húsinu virđist búa dularfullur náungi sem fer ađ skipta sér af ýmsu. Hann ţolir t.d. ekki hávađa og grípur ţví til sinna ráđa. En fyrr en varir hefur Elsa eignast vin.

Draugur í sjöunda himni (1994)

Búi Kristjánsson gerir kápumynd.

Ţessi saga er sjálfstćtt framhald af bókinni Draugar vilja ekki dósagos. Draugurinn Móri er kominn til himna. Hann saknar vina sinna á jörđinni svo hann ákveđur ađ fara á fund ţess sem öllu rćđur.

Ármann og Blíđa (1994)

Teikningar og kápa: Bjarni Ţór Bjarnason.

Ármann er sex ára. Hann á litla systur. Hann er duglegur í skólanum en hann stamar stundum svolítiđ. Blíđa kisan hans er besti vinur hans og henni getur hann sagt allt.

Heyrnar- og talmeinastöđ Íslands, Félag talkennara og talmeinafrćđinga og Málbjörg veittu góđ ráđ og stuđning viđ gerđ bókarinnar. 

Aftast í bókinni eru leiđbeiningar um hvađ fullorđnir geta gert til ađ hjálpa barni sem stamar og hvar hćgt er ađ fá upplýsingar og ađstođ vegna stams. 

Abrakadabra (1995)

Kápumynd og allar teikningar í bókinni eru eftir Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur, ţađ er töluvert um teikningar í bókinni en allar eru ţćr svart-hvítar pennateikningar. Bókarkápan er mjög litrík og falleg og gefur hún svolítiđ til kynna um persónur bókarinnar.

Strax á fyrstu blađsíđum bókarinnar verđur atburđarásin óvenju hröđ og spennandi og eru persónur bókarinnar mjög litríkar. Töfrakarlinn Argur sveif inn um gluggann hjá Alla, ţar sem hann sat á köflóttu teppi og sveiflađi töfrasprotanum sínum. Alla dreymdi um ađ verđa mikill töframađur og nú hafđi hiđ ótrúlega gerst og um leiđ hófst skemmtileg og ótrúleg atburđarás.

Abrakadabra er gamansöm saga um galdrakarl frá Svartaskógi sem hittir fyrir jafninga sinn í galdrakúnstum.

Vestur í bláinn (1997)

Ţóra 13 ára nútíma stúlka úr Reykjavík. Í gegnum draum kemst hún í tengsl viđ jafnöldru sína frá liđinni öld. Í genum hana upplifir hún siglinguna vestur um haf til Nýja Íslands viđ Winnipegvatn međ viđkomu á Skotlandi. Lífsbarátta landnemanna er erfiđ og ekki komast allir á leiđarenda til Kanada.

Ormurinn (1998)

Myndir og kápa eftir Áslaugu Jónsdóttur.

Rósa heyrir mömmu sína tala um ađ hún sé međ orm í maganum og hún fćr Pétur vin sinn til ađ hjálpa sér til ađ komast til botns í málinu. Rósa og Pétur gera víđreist um bćinn til ađ athuga orma og margt kemur til greina. Ţetta er ágćt bók sem sýnir hugarheim barna um leiđ og viđ kynnumst ađeins atvinnulífi í fiskiţorpi út á landi.

Kleinur og karrí (1999)

Myndir eftir Áslaugu Jónsdóttur.

Ţađ eru ekki allir ánćgđir međ nýju nágrannana frá Indlandi. En Bjössi sem er í fjórđa bekk og búinn ađ missa mömmu sína, er hćst ánćgđur međ ađ fá nýja krakka í húsiđ. Nýja fólkiđ kemur međ nýja siđi og borđar öđruvísi mat. Bjössi og Úlfhildur frćnka hans verđa góđir vinir Akash og Sanyu og ţau lćra margt hvort af öđru. Ţetta er falleg saga sem segir frá mismunandi lífsreynslu, lífsskođunum, venjum og siđum sem hćgt er ađ samrćma ef sýnd er tillitssemi, umburđarlyndi og virđing.

Krossgötur ( 2000)

Kápuhönnun annađist Áslaug Jónsdóttir.

Innan á bókakápu er textabrot úr ţjóđsögum Jóns Árnasonar. Ţar segir af trúnni á ađ álfar ţyrpist ađ ţeim sem sitji á krossgötum á nýjársnótt,bjóđi honum gull og gersemar og reyni ađ freista hans. Láti hann ekki glepjast af gyllibođum og segi ekki orđ viđ álfana, heldur hann geđheilsu og fćr gersemarnar í kaupbćti, annars fer illa.

Bókin fjallar síđan um ţrjá unglinga í áttunda bekk ţau Stínu, Adda og Eyva sem ákveđa ađ vinna skólaverkefni upp úr ţessari ţjóđsögu. Verkefni sem virđist einfalt en …

Gamlar ţjóđsögur lifna viđ í ţessari bók.

Himmelblĺ řjne (2001)

Kemur út hjá Kaleidoscope, Gyldendal.

Sagan gerist á Íslandi og fjallar um strák sem fer inn í óbyggđir í nokkra daga göngu, ţar verđur hann fyrir ýmsum upplifunum.

Ţetta er léttlestrarbók skrifuđ á dönsku fyrir Dani ađ ţeirra beiđni.

Heimildir

Ritstjóri: Vilhelm G. Kristinsson. Samtíđarmenn - upplýsingar um ćvi og störf tvö ţúsund Íslendinga. 1993. Vaka Helgafell, Reykjavík.

Ritstjórar: Ólafur Ţ. Kristjánsson og Sigrún Harđardóttir. Kennaratal á Íslandi IV. 1987. Prentsmiđjan Oddi H.F. Reykjavík.

Silja Ađalsteinsdóttir. Raddir barnabókanna. 1999. Mál og menning. Reykjavík.

Kristín Steinsdóttir, Vefur Rithöfundasambands Íslands http://www.rsi.is [sótt 3. maí 2001]