Sigríđur Pálmadóttir

lektor í tónmennt međ áherslu á tónlistaruppeldi ungra barna

Forsíđa

 

Prófgráđur

1994 - Diplôme Pédagogique d'Education Musicale Willems, Lyon, Frakklandi
1990 - Diplôme Superieur d'Etudes Françaises Modernes, AF Paris
1989 - Diplôme de langue française, AF Paris
1984 - 8. stigs próf í semballeik frá Tónlistarskólanum í Reykjavík
1970 - Skírteini Ferđamálaráđs Íslands sem ţýskumćlandi leiđsögumađur
1963 - Kennarapróf- Staatliche Hochschule für Musik, Köln, Ţýskalandi
1959 - Stúdentspróf, stćrđfrćđideild, frá Menntaskólanum í Reykjavík


Sótt námskeiđ og námsferđir frá 1990

2009   KLAX Berlín, Ţýskalandi
2008     MERYC, Rom, Ítalíu
2008   ISME, Bologna, Ítalíu
2008
   KLAX Berlín, Ţýskalandi  
2008   Congrčs Willems, Ljubliana, Slóveníu

2007 - Musikkindergarten Berlin og KLAX - leikskólar Berlin, Ţýskalandi
2007 - SPSS (Endurmenntun Háskóli Íslands)
2003 - Music Rhapsody - Teacher training course, Los Angeles, USA
2003 - Dialogues on Education, Reggio Emilia, Ítalíu
2002 - Pro Tools hljóđvinnsla (Opni Listaháskólinn)
2002 - Tölvur og tónlistarkennsla (Opni Listaháskólinn)
2000 - Sjálfstýrt nám í frönsku (HÍ- Tungumálamiđstöđ)
1999 - Ađlögun hefđbundinnar kennslu ađ nýrri tćkni (HÍ- Endurm.)
1998 - Congrčs Willems, Udine, Ítalíu
1996 - Congrčs Willems, Salamanca, Spáni
1995 - Vefsíđugerđ (Íslenska menntanetiđ)
1994 - Congrčs Willems, Lyon, Frakklandi
1994 - Námskeiđ Félags tónlistarskólakennara (FT) Skálholti
1991 - NMPU Norrćnt tónmenntanámskeiđ (FT) Laugarvatni
1991 - Tölvufrćđi (Tölvuţjónustan)
1990 - KHÍ: Fjarkennsla

 
 


Starfsvettvangur
2008-    Háskóli Íslands
1998- 2008 Kennaraháskóli Íslands, leikskólabraut
1985- '97 Fósturskóli Íslands
1969- '87 Tónmenntaskóli Reykjavíkur
1963- '69  Barnamúsíkskólinn í Reykjavík

Stundakennari m.a. viđ Ţroskaţjálfaskóla Íslands, Sérdeild Hlíđaskóla, Tónlistarskólann í Reykjavík, Leiklistarskólann SÁL og Barnaheimiliđ Sólheimar.

Hef haldiđ námskeiđ fyrir leikskólakennara víđa um land og stýrđi ţróunarverkefni (Tónlistaruppeldi í leikskóla) í leikskólanum Vesturborg, Reykjavík 1989- '91.

Leiđsögumađur (ţýska), m.a. hjá Ferđaskrifstofu Guđmundar Jónassonar og Ferđaskrifstofunni Atlantik, á árunum 1970- 2001.