Forsa

 

 

 

Hugmyndir barna um lkamann og hvernig r breytast kennslu

 

Titill ensku: The development of childrens ideas about the body: How these ideas change in a teaching environment.

 Aalleibeinendur mnir voru Jn Torfi Jnasson, prfessor vi Hskla slands og Michael Reiss, prfessor vi Institute of Education, University of London. doktorsnefnd voru auk eirra Allyson Macdonald, prfessor vi Kennarahskla slands.

.GRIP 

Rannskn essi fjallar um hvernig og vi hvaa astur hugmyndir barna um mannslkamann breytast tveimur fyrstu rum grunnsklans (1. og 2. bekkur).Varpa er ljsi hugmyndir barna um tlit, stasetningu og hlutverk beina og lffra mannslkamans og hvaa hrif kennslan, kennsluaferir, nmsefni, nmsggn og samskiptin kennslustofunni hafa run hugmyndanna. Skoaur var srstaklega munurinn hgltu brnunum bekknum og hinum, sem gjarnan vilja hafa frumkvi og tj sig, me tillliti til breytinga hugmyndum og hrifum kennslunnar og samskiptanna. Frilegur bakgrunnur rannsknarinnar sr rtur kenningum hugmsahyggjunnar um nm og kennslu me herslu hvers konar samskipti og virkni sem forsendu nms og mikilvgi ess a hugmyndir nemenda og reynsla s grunnur a frekari nmstkifrum. Einn 1. bekkur me 20 nemendum (voru 19 2. bekk) var valinn til ttku samt kennara bekkjarins og rtaki foreldra. Rannsknaraferir voru a mestu eigindlegar megindlegum ggnum hafi einnig veri safna. Greining ttkuathugana og vitala byggist aferum grundarar kenningar og orrugreiningu. Srstakir kvarar og matsform voru notu til a greina teikningar barnanna, vitl og greinandi verkefni. Niurstur leiddu ljs a vi lok rannsknarinnar ekktu brnin frekar tlit, stasetningu og hlutverk hinna msu lffra en hvernig au tengjast, vinna saman og mynda lffrakerfi. Meltingafrin voru eina lffrakerfi sem brnin almennt ekktu. Hinar fjlbreyttu kennsluaferir sem notaar voru hfu mismunadi hrif brnin og undirstrikar mikilvgi ess a nota fjlbreyttar aferir blnduum bekk til a allir fi eitthva vi sitt hfi. a er erfitt a kvea hvaa kennsluafer er best en essari rannskn virtist snikennsla og umrur, verklegar fingar og umrur og frsagnir og umrur hafa mest hrif. A nota teikningar sem rannsknarafer getur veri mjg gagnlegt ung brn geti tt erfitt me a sna hugmyndir snar og kunnttu me teikningu. Hafa arf huga mguleika hermihrifa teikningum barna ar sem brnin hafa einhverja fyrirmynd huga sem au teikna frekar en snar eigin hugmyndir. ess vegna er mikilvgt a nota arar rannsknaraferir jafnhlia svo sem vitl til a nemendur fi tkifri a tskra hugmyndir snar. Rannsknin snir einnig fram mikilvgi virkni nemendahpsins en einnig hvernig snileg virkni einstaklingsins ir ekki endilega a nm sr sta eins og tla mtti. Hljltu brnin sem tku ekki tt umrum og tju ekki hugmyndir snar munnlega lru ekki minna en au sem tku tt umrum og voru snilega virkari og a sem meira var, hljltu brnin bttu meira vi ekkingu sna en virku brnin. Rannsknin er innlegg menntarannsknir ar sem herlan er nm og kennslu, einstaklinginn og nemendahpinn vi raunverulegar astur og gefur innsn hugmyndir barna og vi hvaa astur r rast.

 

Doktorsverkefni mitt er rannskn hugmyndum 6 og 7 ra barna um lkamann og hvernig hugmyndir eirra rast kennslu einu ri. Markmii me verkefninu er a skoa hva a er sem hefur helst hrif run hugmyndanna. Eru a kennsluaferirnar, nmsefni, nmsggnin, vinna nemenda, samskipti kennara og nemenda, samvinna nemenda o.s.frv. ?

Einn bekkur skla Reykjavk var valinn til tttku rannskninni samt kennara bekkjarins, en samkennarar og foreldrar barnanna koma lka vi sgu.

Fylgst var me llum kennslustundum bekknum ( 1. og 2. bekk) vori 2003 egar nemendur voru 1. bekk og san aftur um hausti (2003) egar nemendur voru komnir 2. bekk .e.a.s. egar veri var a kenna um lkamann. Allar kennslustundir voru teknar upp myndband og vitl voru tekin vi kennara, nemendur og foreldra nokkurra nemenda. Fjlmrg og mjg margvsleg verkefni voru lg fyrir nemendur, til ess a skoa hugmyndir barnanna og run essara hugmynda. Nemendur voru einnig benir a um a teikna myndir ur en verkefni hfst, mean v st og lokin til a hgt vri a skoa og meta run hugmyndana.  lokin voru tekin einstaklingsvitl vi nemendur og lg fyrir greinandi verkefni (diagnostic tasks). etta allt var lagt til grundvallar vi mat run hugmyndanna.

Rannsknin mun varpa ljsi frilegar hugmyndir barna um mannslkamann (vsindalegt gildi), hn varpar ljsi skilvirkni kennslu, sem gagnast kennum og kennaranemum (kennslufrilegt gildi), hn hefur gildi fyrir nmsefnisger (nmsskrrgildi) og hn varpar ljsi lkar matsaferir (prfrilegt gildi).

Gengi t fr hugmyndum hugsmahyggjunnar (constructivim) en ar er nemandinn virkur eigin nmi, tekur vi upplsingum og byggir upp ekkingu og skilning og smar eigi nm og ekkingu. ekking er ekki eitthva sem er fyrir utan namandann heldur er nm ferli sem byggist nrri reynslu og hugmyndum. Samskipti skipta miklu mli (social constructivism) og einnig umhverfi ar sem sem nm sr sta. ar sem hugsmahyggjukenningar eru hafar a leiarljsi kennslu er gengi r fr hugmyndum barnanna vi skipulagningu kennslunnar. Hugmyndir barnanna eru kannaar og ljsi eirra er kennslan skipulg. Kennaranum er lkt vi leisgumann sem arf a vita hvar nemandinn er staddur ur en hann vsar honum til vegar en bir ailar hafa byrg sem eir urfa a axla.

Vi greiningu gagnanna hafa vakna m.a. spurningar um virkni og vi hvaa astur kennslunni nm sr helst sta. Ggnin sna t.d. a nm sr greinilega sta hj sumum brnum au taki ekki tt umrum n eru snilega virk kennslustundinni. Virkni er ekki bara a a taka snilega tt heldur getur virkni tt sr sta annan htt .e. brnin lra lka me v a hlusta ara, skoa myndir, fylgjast me, vinna eitthva kvei verkefni o.s.frv. annig mun rannsknin varpa ljsi glu brnin sem leggja lti sem ekkert til mlanna en vinna sn verk hlj og vilja stundum gleymast.

 

Gunnhildur skarsdttir lektor vi Kennarahskla slands
netfang: gunn@khi.is
Sast uppfrt 07.11.2009