Netmálstofa
29. september 2006 kl.16
í tengslum viđ ráđstefnu á Akureyri

Image

Fagfélagiđ 3F, félag um upplýsingatćkni og menntun hefur tekiđ ađ sér ađ sjá um netmálstofu á ráđstefnunni Samrćđa milli skólastiga.

Netmálstofan verđur föstudaginn 29. september kl. 16:00 - 17:20.

 

Á málstofunni verđur fjallađ um  samvinnu og samstarf um hugbúnađ og ţýđingar tölvuhugbúnađar á íslensku og samvinnu og samstarf um námsefni og leiđbeiningar fyrir kennara og nemendur. Sérstaklega verđur fjallađ um ókeypis og opinn hugbúnađ sem nýtist fyrir nemendur og skólastofnanir.

 Salvör Gissurardóttir  lektor í KHÍ stýrir netmálstofunni en auk hennar taka til máls Sigurđur Fjalar Jónsson F.B., Elín Jóna Traustadóttir Flúđaskóli og fleiri (bćti hér viđ).

Glćrur Salvarar frá málstofunni:

Málstofan er liđin en upptöku frá henni má spila međ ţví ađ smella hérna.
Ef byrjunarstillingar hafa ekki veriđ skođađar ţá ţarf ađ fara á athuga byrjunarstillingar.

Netmálstofan verđur haldin í kennslurými KHÍ í  netfundakerfi Skýrr sem er af gerđinni Horizon wimba.  Ţátttakendur geta veriđ stađsettir hvar sem er og tengst netmálstofunni ef ţeir eru viđ nettengda tölvu og hafa stillt tölvuna sína ţannig ađ hún taki viđ hljóđi og skjásýningum í svona kerfi.

Ţađ ţarf ađ fara á slóđina http://wimba.skyrr.is til ađ tengjast
Leiđbeiningar eru á hjálparsíđunni og einnig á ţessari vefslóđ:

http://fjarnam.khi.is/wimba

Ţađ ţarf ađ prófa ýmsar stillingar í upphafi (wimba sér um ţađ á nokkuđ sjálfvirkan hátt) ţannig ađ mćlt er međ ađ ţátttakendur gefi sér góđan tíma í ţađ áđur en málstofa hefst ef ţeir hafa ekki notađ Horizon wimba áđur.